Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárnám
ENSKA
levy of execution
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar 19., 20., 21. og 22. gr., og einnig í tengslum við 23. og 24. gr., reglugerðarinnar, skal lögskráning leyfis eða takmörkun á ráðstöfunarréttindum handhafa, að því er varðar alþjóðlegu skráninguna í alþjóðlegu skrána, koma í stað skráningar leyfis, veðréttar, fjárnáms eða gjaldþrotameðferðar í vörumerkjaskrá Bandalagsins.

[en] For the purposes of Articles 19, 20, 21 and 22, and also in conjunction with Article 23 and Article 24, of the Regulation, recordal of a license or a restriction of the holder''s right of disposal in respect of the international registration on the International Register shall replace the registration of a license, a right in rem, a levy of execution or insolvency proceedings in the Register of Community Trade Marks.

Skilgreining
aðfarargerð, framkvæmd af sýslumanni, sem fer fram til að fullnægja skyldu um greiðslu peninga og felst í því að taka veð í eignum skuldara til tryggingar kröfum á hendur honum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 782/2004 frá 26. apríl 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2868/95 vegna aðildar Evrópubandalagsins að Madrídarbókuninni

[en] Commission Regulation (EC) No 782/2004 of 26 April 2004 amending Regulation (EC) No 2868/95 the accession of the European Community to the Madrid Protocol

Skjal nr.
32004R0782
Athugasemd
Borið undir lögfræðing þýðingamiðstöðvar. Þarf að huga að samhengi þegar valið er á milli þeirra tveggja þýðinga sem tilgreindar eru í orðasafninu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira