Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattár
ENSKA
tax year
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Miðlun upplýsinganna skal vera sjálfvirk og fara fram að lágmarki einu sinni á ári, innan sex mánaða frá lokum skattárs aðildarríkis greiðsluaðila, vegna allra vaxtagreiðslna sem fram hafa farið á því ári.

[en] The communication of information shall be automatic and shall take place at least once a year, within six months following the end of the tax year of the Member State of the paying agent, for all interest payments made during that year.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/48/EB frá 3. júní 2003 um skattlagningu vaxtatekna af sparnaði í formi vaxtagreiðslna

[en] Council Directive 2003/48/EC of 3 June 2003 on taxation of savings income in the form of interest payments

Skjal nr.
32003L0048
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira