Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturbatafasi
ENSKA
convalescent phase
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Tveimur til fjórum vikum eftir aflífun alifuglanna, sem eru sýktir af fuglainflúensu, skal taka a.m.k. 60 blóðsýni úr svínum á þann hátt að a.m.k. hluti sýnanna komi úr svínahópum sem eru í beinni snertingu hver við annan. Sýnin skulu prófuð með hömluprófum með rauðkornakekkjun þar sem notuð er veira úr uppkomunni í alifuglunum. Bæði skal prófa sýni úr bráðafasa og afturbatafasa í sömu prófuninni.

[en] Two to four weeks after culling of the AI infected poultry, at least 60 blood samples must be collected from pigs in such a way that at least some samples are obtained from groups of pigs that are in direct contact with each other. Samples must be tested in the HI test using virus derived from the poultry outbreak. Samples from both the acute and convalescent phases must be tested in the same test.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB (2006/437/EB)

[en] Commission Decision 2006/437/EC of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.