Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innan jarðhrifa
ENSKA
in ground effect
Samheiti
í jarðhrifum
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef aðstæður eru þannig að ekki er líklegt að vok utan jarðhrifa sé mögulegt skal massi þyrlunnar ekki vera umfram það sem er tilgreint fyrir vok innan jarðhrifa með alla hreyfla virka þar sem allir hreyflar virka með viðeigandi afli, að því tilskildu að aðstæðurnar heimili vok innan jarðhrifa með tilgreindum hámarksmassa.

[en] If conditions prevail that a HOGE is not likely to be established, the helicopter mass shall not exceed the maximum mass specified for a hover in ground effect (HIGE) with all engines operating at the appropriate power rating, provided prevailing conditions allow a hover in ground effect at the maximum specified mass.

Skilgreining
[en] increased lift caused by interaction of powered lift system and ground (IATE, air transport)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 379/2014 frá 7. apríl 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation 379/2014 of 7 April 2014 amending Commission Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0379
Önnur málfræði
forsetningarliður
ENSKA annar ritháttur
IGF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira