Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnahagslegur auður
ENSKA
economic resources
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] 1. Frysta skal alla fjármuni og efnahagslegan auð, sem tilheyra eru í eigu, í vörslu eða undir stjórn einstaklinga, lögaðila, rekstrareininga eða stofnana er um getur í II. og III. viðauka.
2. Engir fjármunir eða efnahagslegur auður skal gerður aðgengilegur þeim einstaklingum eða lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum, er um getur í II. og III. viðauka, með beinum eða óbeinum hætti, eða koma þeim til góða.

[en] 1. All funds and economic resources belonging to, owned, held or controlled by the natural or legal persons, entities and bodies listed in Annexes II and III shall be frozen.
2. No funds or economic resources shall be made available, directly or indirectly, to or for the benefit of the natural or legal persons, entities or bodies listed in Annexes II and III.

Skilgreining
[is] eignir af hvers kyns toga, hvort heldur efnislegar eða óefnislegar, lausafé eða fasteignir,sem eru ekki fé, en unnt er að nota til að afla sér fjár, vöru eða þjónustu

[en] assets of every kind, whether tangible or intangible, movable or immovable, which are not funds, but which may be used to obtain funds, goods or services

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 frá 18. janúar 2016 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 204/2011

[en] Council Regulation (EU) 2016/44 of 18 January 2016 concerning restrictive measures in view of the situation in Libya and repealing Regulation (EU) No 204/2011

Skjal nr.
32016R0044
Aðalorð
auður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira