Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vera gerður út frá höfn
ENSKA
operate from a port
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. reglugerðar (EBE) nr. 2141/70 um að koma á sameiginlegri uppbyggingarstefnu fiskiðnaðarins er aðildarríkjum Bandalagsins heimilað, til 31. desember 1982, að takmarka veiðar á hafsvæðum sem eru undir fullveldi eða lögsögu þeirra, sem eru innan við sex sjómílur, reiknað frá grunnlínum aðildarríkisins sem liggur að sjó, við skip sem hefð er fyrir að stundi veiðar á þessum hafsvæðum og sem gerð eru út frá höfnum á því strandsvæði, ...
[en] Notwithstanding the provisions of Article 2 of Regulation (EEC) No 2141/70 on the establishment of a common structural policy for the fishing industry, the Member States of the Community are authorized, until 31 December 1982, to restrict fishing in waters under their sovereignty or jurisdiction, situated within a limit of six nautical miles, calculated from the base lines of the coastal Member State, to vessels which fish traditionally in those waters and which operate from ports in that geographical coastal area;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 73, sérstök útgáfa, 27.3.1972
Skjal nr.
11972B
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira