Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Madrídarbókun
ENSKA
Madrid Protocol
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Dæmi
[is] Í kjölfar ákvörðunar ráðsins um að samþykkja aðild Evrópubandalagsins að bókuninni við Madrídarsamninginn um alþjóðlega skráningu merkja, sem samþykkt var í Madríd 27. júní 1989 (hér á eftir Madrídarbókun)(2), er nauðsynlegt að taka upp tæknilegar ráðstafanir til að framkvæma reglugerð ráðsins (EB) nr. 1992/2003 frá 27. október 2003 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins(3).


[en] Following the Council Decision approving the accession of the European Community to the Protocol relating to the Madrid Agreement concerning the International Registration of Marks adopted at Madrid on 27 June 1989 (hereinafter "Madrid Protocol")(2), it is necessary to adopt technical measures to implement Council Regulation (EC) No 1992/2003 of 27 October 2003 amending Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark(3).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 782/2004 frá 26. apríl 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2868/95 vegna aðildar Evrópubandalagsins að Madrídarbókuninni

[en] Commission Regulation (EC) No 782/2004 of 26 April 2004 amending Regulation (EC) No 2868/95 the accession of the European Community to the Madrid Protocol

Skjal nr.
32004R0782
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira