Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarhöfn
ENSKA
port of destination
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Skipið skal skoðað aftur af hálfu lögbærs yfirvalds í aðildarríkinu, sem gaf út úrskurð um aðgangsbann, eða af hálfu lögbærs yfirvalds í ákvörðunarhöfn, að fengnu samþykki lögbærs yfirvalds aðildarríkisins sem felldi úrskurð um aðgangsbann.

[en] The re-inspection shall be carried out by the competent authority of the Member State that imposed the refusal of access order, or by the competent authority of the port of destination with the agreement of the competent authority of the Member State that imposed the refusal of access order.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB frá 23. apríl 2009 um hafnarríkiseftirlit

[en] Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on port State control

Skjal nr.
32009L0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.