Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þýroxín
ENSKA
thyroxine
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Blóðprufur eru teknar úr skilgreindum stað á 10 fastandi, slembivöldum karl- og kvendýrum af foreldrakynslóðinni í hverjum skammtahópi við lok rannsóknarinnar, þær geymdar og framkvæmd á þeim blóðgreining, að hluta til eða að fullu, klínísk lífefnafræðirannsókn, greining á þýroxíni (T4) og þýrótrópíni (TSH) eða aðrar skoðanir sem lýsing á þekktum áhrifum prófunaríðefnisins bendir til að séu gagnlegar (sjá leiðbeiningarskjal Efnahags- og framfarastofnunarinnar nr. 151 (40. heimild)).


[en] Fasted blood samples from a defined site are taken from 10 randomly-selected P males and females per dose group at termination, stored under appropriate conditions and subjected to partial or full-scale haematology, clinical biochemistry, assay of T4 and TSH or other examinations suggested by the known effect profile of the test chemical (see OECD Guidance Document 151(40)).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Athugasemd
Þýroxín er hormón sem myndast í skjaldkirtli.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
T4

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira