Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirkt auðkenniskerfi skipa
ENSKA
automatic ship identification system
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Sjálfvirk auðkenniskerfi skipa (Automatic Identification System AIS ), sem um getur í alþjóðasamningi um öryggi mannslífa á hafinu frá 1. nóvember 1974, gerir ekki aðeins kleift að bæta úrræði til þess að vakta þessi skip heldur eykur það fyrst og fremst öryggi þeirra þegar þau sigla mjög nálægt öðrum skipum.

[en] The automatic ship identification systems (AIS Automatic Identification System) referred to in the International Convention for the Safety of Life at Sea of 1 November 1974 make it possible not only to improve the possibilities of monitoring these ships but above all to make them safer in close navigation situations.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/17/EB frá 23. apríl 2009 um breytingu á tilskipun 2002/59/EB um stofnun eftirlits- og upplýsingakerfis Bandalagsins fyrir umferð á sjó

[en] Directive 2009/17/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 amending Directive 2002/59/EC establishing a Community vessel traffic monitoring and information system

Skjal nr.
32009L0017
Athugasemd
Sjá einnig færlsuna fyrir ,automatic identification system'' (AIS).
Aðalorð
auðkenniskerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira