Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kennari í áhafnarsamstarfi
ENSKA
multi-crew cooperation instructor
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Að undanskildum kennurum í áhafnarsamstarfi (MCCI), flugþjálfakennurum á einstjórnarloftför (STI), fjallaflugskennurum (MI) og reynsluflugskennurum (FTI) skal umsækjandi um kennaravottorð standast hæfnismat á viðeigandi gerð loftfars til að sýna prófdómara, sem hefur réttindi í samræmi við K-kafla, fram á færni til að veita flugnema þá kennslu sem krafist er fyrir útgáfu viðkomandi skírteinis, áritunar eða vottorðs.

[en] Except for the multi-crew cooperation instructor (MCCI), the synthetic training instructor (STI), the mountain rating instructor (MI) and the flight test instructor (FTI), an applicant for an instructor certificate shall pass an assessment of competence in the appropriate aircraft category to demonstrate to an examiner qualified in accordance with Subpart K the ability to instruct a student pilot to the level required for the issue of the relevant licence, rating or certificate.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Aðalorð
kennari - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
multi-crew co-operation instructor
MCCI