Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutskarpasti bjóðandi
ENSKA
successful bidder
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þágu kostnaðarhagkvæmni skulu hlutskörpustu bjóðendur geta átt viðskipti með þær losunarheimildir sem þeim hefur verið úthlutað á uppboðinu áður en þeir fá þær afhentar. Einungis má gera undantekningu frá þessari kröfu um viðskipti með losunarheimildirnar ef þær eru afhentar innan tveggja viðskiptadaga frá uppboðinu.

[en] For cost-efficiency reasons, successful bidders should be able to trade the allowances they have been allocated in the auction already before these allowances are delivered. An exception to this requirement of tradability can only be made when the allowances are delivered within two trading days after the auction.

Skilgreining
bjóðandi:
1 sá sem býður í verk, vöru eða þjónustu sem boðin eru út, sbr. 2. gr. l. 65/1993 um framkvæmd útboða
2 fyrirtæki sem lagt hefur fram tilboð í útboði, svo sem í almennu eða lokuðu útboði, samningskaupum eða samkeppnisviðræðum, sbr. 2. gr. l. 84/2007 um opinber innkaup
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1031/2010 frá 12. nóvember 2010 um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EU) No 1031/2010 of 12 November 2010 on the timing, administration and other aspects of auctioning of greenhouse gas emission allowances pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council establishing a scheme for greenhouse gas emission allowances trading within the Community

Skjal nr.
32010R1031
Aðalorð
bjóðandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira