Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að draga umsókn til baka með beinum hætti
ENSKA
explicit withdrawal of an application
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Að svo miklu leyti sem aðildarríki kveða á um þann möguleika í landslögum að draga umsóknina til baka með beinum hætti, skulu aðildarríki tryggja að þegar hælisumsækjandi dregur umsókn sína um hæli til baka með beinum hætti taki ákvörðunaryfirvaldið annaðhvort ákvörðun um að hætta meðferðinni eða hafna umsókninni.

[en] Insofar as Member States provide for the possibility of explicit withdrawal of the application under national law, when an applicant for asylum explicitly withdraws his/her application for asylum, Member States shall ensure that the determining authority takes a decision to either discontinue the examination or reject the application.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/85/EB frá 1. desember 2005 um lágmarkskröfur varðandi málsmeðferðir í aðildarríkjunum við veitingu og afturköllun réttarstöðu flóttamanns

[en] Council Directive 2005/85/EC of 1 December 2005 on minimum standards on procedures in Member States for granting and withdrawing refugee status

Skjal nr.
32005L0085
Önnur málfræði
nafnháttarliður