Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skynvilluvaldandi
ENSKA
hallucinogenic
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Hins vegar eru 2C-I, 2C-T-2, 2C-T-7 og TMA-2 skynvilluvaldandi fíkniefni, sem geta valdið sömu hættu og önnur skynvilluvaldandi efni, s.s. 2C-B, DOB, TMA og DOM, sem eru nú þegar flokkuð í fylgiskjali I eða II við alþjóðasamning Sameinuðu þjóðanna um skynvilluefni frá 1971.

[en] However 2C-I, 2C-T-2, 2C-T-7 and TMA-2 are hallucinogenic drugs that carry potential risks common to other hallucinogenic substances, such as 2C-B, DOB, TMA and DOM, already classified in Schedules I or II to the 1971 United Nations Convention on Psychotropic Substances.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/847/DIM frá 27. nóvember 2003 um eftirlitsráðstafanir og viðurlög á sviði refsiréttar að því er varðar nýju tilbúnu fíkniefnin 2C-I, 2C-T-2, 2C-T-7 og TMA-2

[en] Council Decision 2003/847/JHA of 27 November 2003 concerning control measures and criminal sanctions in respect of the new synthetic drugs 2C-I, 2C-T-2, 2C-T-7 and TMA-2

Skjal nr.
32003D0847
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira