Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiðslutími brottflugs sem flæðisstjórnun flugumferðar úthlutar
ENSKA
ATFM departure slot
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Sameiginlegar verklagsreglur um beiðnir um undanþágu frá afgreiðslutíma brottflugs sem flæðisstjórnun flugumferðar úthlutar, skulu samdar í samræmi við ákvæði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem tilgreind eru í viðaukanum. Þessar verklagsreglur skulu unnar í samráði við yfirstjórn flæðisstjórnunardeildar flugumferðar og birtar í flugupplýsingahandbókum í hverju ríki fyrir sig.

[en] Common procedures for requesting exemption from an ATFM departure slot shall be drawn up in accordance with the ICAO provisions specified in the Annex. Those procedures shall be coordinated with the central unit for ATFM and published in national aeronautical information publications.

Skilgreining
reiknaður flugtakstími sem yfirstjórn flæðisstjórnunardeildar flugumferðar úthlutar þar sem staðbundin flugumferðarþjónustudeild stýrir vikmörkum fyrir tíma

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 255/2010 frá 25. mars 2010 um sameiginlegar reglur um flæðisstjórnun flugumferðar

[en] Commission Regulation (EU) No 255/2010 of 25 March 2010 laying down common rules on air traffic flow management

Skjal nr.
32010R0255
Aðalorð
afgreiðslutími - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira