Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðgöngutími sóttar
ENSKA
incubation period
Samheiti
meðgönguskeið sjúkdóms
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í áliti sínu frá 28. apríl 2005 komst Matvælaöryggisstofnunin að þeirri niðurstöðu að á grundvelli núverandi vísindaþekkingar sé líklegt að greinanleg smitvirkni komi fram þegar um það bil þrír fjórðu af meðgöngutíma sóttar er liðinn.

[en] In its opinion of 28 April 2005 the EFSA concluded that on the basis of the current scientific knowledge likely detectable infectivity appears at about three quarters of the incubation period.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1974/2005 frá 2. desember 2005 um breytingu á X. og XI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar innlendar tilvísunarrannsóknarstofur og sérstök áhættuefni

[en] Commission Regulation (EC) No 1974/2005 of 2 December 2005 amending Annexes X and XI to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards national reference laboratories and specified risk material

Skjal nr.
32005R1974
Aðalorð
meðgöngutími - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira