Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
höfuðsjóður
ENSKA
master UCITS
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að spara viðskiptakostnað og komast hjá neikvæðum skattaáhrifum geta höfuðsjóðurinn og fylgisjóðurinn kosið að vera einhuga um yfirfærslu eigna í fríðu, nema það sé bannað samkvæmt landslögum eða ósamrýmanlegt sjóðsreglum eða stofnsamningum, annaðhvort höfuðsjóðsins eða fylgisjóðsins.

[en] In order to save transaction costs and to avoid negative tax implications, the master UCITS and the feeder UCITS may wish to agree on a transfer of assets in kind, unless this is prohibited under national law or incompatible with the fund rules or instruments of incorporation of either the master UCITS or the feeder UCITS.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/44/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar tiltekin ákvæði varðandi samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð

[en] Commission Directive 2010/44/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards certain provisions concerning fund mergers, master-feeder structures and notification procedure

Skjal nr.
32010L0044
Athugasemd
Áður þýtt sem ,deildaskiptur sjóður´ en breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira