Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fylgisjóður
ENSKA
feeder UCITS
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkomulagið á milli höfuðsjóðsins og fylgisjóðsins skal fela í sér viðeigandi aðferð til meðhöndlunar fyrirspurna og kvartana frá eigendum hlutdeildarskírteina með það fyrir augum að taka á bréfaskiptum, sem hafa fyrir mistök verið send höfuðsjóðnum í stað fylgisjóðnum eða öfugt.
[en] The agreement between master UCITS and feeder UCITS should include appropriate procedures for the handling of enquiries and complaints from unit-holders with a view to dealing with correspondence which has mistakenly been sent to the master UCITS instead of the feeder UCITS or vice versa.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 176, 10.7.2010, 28
Skjal nr.
32010L0044
Athugasemd
[is] Áður þýtt sem ,sjóðsdeild´ en breytt 2012.
[en] Þetta samheiti er úr 32017r1991
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
feeder fund