Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lesa inn gögn
ENSKA
capture data
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í viðauka þessum eru settar fram lágmarkskröfur um staðla og ílagssnið sem ber að uppfylla þegar gögn eru lesin inn og send til miðlæga upplýsingakerfisins um vegabréfsáritanir (CS-VIS).

[en] This annex sets forth minimum requirements relating to standards and input formats that are to be met when capturing and transmitting data to the CS-VIS.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. september 2006 um tækniforskriftir fyrir staðla um lífkenniþætti er tengjast þróun upplýsingakerfisins um vegabréfsáritanir

[en] Commission Decision of 22 September 2006 laying down the technical specifications on the standards for biometric features related to the development of the Visa Information System

Skjal nr.
32006D0648
Önnur málfræði
sagnliður