Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið póstþjónagrunnvirki
ENSKA
national mail server infrastructure
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu láta í té landsbundna grunnvirkið fyrir SMTP-póstþjóninn. Nauðsynlegt er að verja landbundna póstþjónagrunnvirkið gegn því að hægt sé að hafa aðgang að skilaboðunum án heimildar.

[en] The national SMTP mail server infrastructure shall be prepared by the Member States. The national mail server infrastructure needs to be protected against unauthorised access to the messages.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. maí 2009 um samþykkt framkvæmdarráðstafana vegna samráðsfyrirkomulagsins og annarra málsmeðferða sem um getur í 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2008 um upplýsingakerfið um vegabréfsáritanir (VIS) og skipti á gögnum milli aðildarríkjanna um vegabréfsáritanir til stuttrar dvalar (VIS-reglugerð)

[en] Commission Decision of 5 May 2009 adopting implementing measures for the consultation mechanism and the other procedures referred to in Article 16 of Regulation (EC) No 767/2008 of the European Parliament and of the Council concerning the Visa Information System (VIS) and the exchange of data between Member States on short-stay visas (VIS Regulation)

Skjal nr.
32009D0377
Aðalorð
póstþjónagrunnvirki - orðflokkur no. kyn hk.