Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættumörk
ENSKA
critical level
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Viðhalda skal gæðum andrúmslofts, þar sem þau eru mikil, eða bæta þau. Ef markmiðin um gæði andrúmslofts, sem mælt er fyrir um í þessari tilskipun, nást ekki skulu aðildarríkin grípa til aðgerða svo að viðmiðunarmörk og hættumörk séu virt og, ef unnt er, þannig að markgildi og langtímamarkmið náist.

[en] Air quality status should be maintained where it is already good, or improved. Where the objectives for ambient air quality laid down in this Directive are not met, Member States should take action in order to comply with the limit values and critical levels, and where possible, to attain the target values and long-term objectives.

Skilgreining
[is] tiltekinn styrkur, sem er ákvarðaður á grundvelli vísindalegrar þekkingar og ef farið er yfir mörkin getur það valdið beinum, skaðlegum áhrifum á suma viðtaka, s.s. tré, aðrar plöntur eða náttúruleg vistkerfi, en ekki á menn (32008L0050)

[en] a level fixed on the basis of scientific knowledge, above which direct adverse effects may occur on some receptors, such as trees, other plants or natural ecosystems but not on humans (32008L0050)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/50/EB frá 21. maí 2008 um gæði andrúmslofts og hreinna loft í Evrópu

[en] Directive 2008/50/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on ambient air quality and cleaner air for Europe

Skjal nr.
32008L0050
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira