Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
metnaðarstig
ENSKA
ambition level
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mikilvægt verður að hafa aðgang að nauðsynlegum ráðstöfunum Bandalagsins í samræmi við valið metnaðarstig í þemaáætlun um loftmengun, í því skyni að að draga úr losun við upptök svo að unnt sé að draga úr losuninni á skilvirkan hátt innan þess tíma sem gefinn er til að fara að ákvæðum um viðmiðunarmörk sem sett eru fram í þessari tilskipun og ætti að taka tillit til þess þegar metnar eru beiðnir um frestun á eindaga til uppfyllingar þeim ákvæðum.


[en] The availability of necessary Community measures reflecting the chosen ambition level in the Thematic Strategy on air pollution to reduce emissions at source will be important for an effective emission reduction by the timeframe established in this Directive for compliance with the limit values and should be taken into account when assessing requests to postpone deadlines for compliance.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/50/EB frá 21. maí 2008 um gæði andrúmslofts og hreinna loft í Evrópu

[en] Directive 2008/50/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on ambient air quality and cleaner air for Europe

Skjal nr.
32008L0050
Athugasemd
Hugtak notað við að setja markmið í þemaáætlun um loftmengun, vísar í fjárframlag EB og aðildarríkjanna til að bæta andrúmsloft. Sjá http://www.iapsc.org.uk/document/0605_D_vandenHout.pdf

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira