Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfisbundið persónueftirlit
ENSKA
systematic control of persons
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] ... a) að þróa nýjar vinnuaðferðir, ráðstafanir er varða staðbundið skipulag (e. logistical measures) og fullkomna tækni til að styrkja kerfisbundið persónueftirlit við komu og brottför á landamærastöðvum, nema þegar um er að ræða tímabundin ytri landamæri, ...

[en] ... a) except with regard to temporary external borders, the development of new working methods, logistical measures and state-of-the-art technology to strengthen systematic controls of persons on entry and exit at border crossing points;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB frá 23. maí 2007 um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 23 May 2007 establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows

Skjal nr.
32007D0574
Aðalorð
persónueftirlit - orðflokkur no. kyn hk.