Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bandormasýki
ENSKA
taeniasis
DANSKA
infektion med bændelorm, infestation med bændelorm, tæniose
SÆNSKA
infektion med bandmask
FRANSKA
téniase, taeniasis
ÞÝSKA
Täniose, Taeniosis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hinn 27. og 28. september samþykkti vísindanefnd um heilbrigðisráðstafanir á sviði dýra og dýraafurða sem tengjast lýðheilsu álit um Varnir gegn bandormslirfusýki/bandormasýki í mönnum og dýrum. Þar eru skilgreindar þær forsendur sem eru nauðsynlegar til að tryggja umhverfi sem er laust við bandormslirfusýki.

[en] On 27 and 28 September 2000, the Scientific Committee on Veterinary Measures relating to Public Health adopted an opinion on The control of taeniosis/cysticercosis in man and animals. It specifies the prerequisites necessary to ensure cysticercosis-free conditions.

Skilgreining
[en] infection with tapeworms of the genus Taenia (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1244/2007 frá 24. október 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 um framkvæmdarráðstafanir, er varða tilteknar afurðir úr dýraríkinu sem ætlaðar eru til manneldis, og um sértækar reglur um opinbert eftirlit í tengslum við skoðun á kjöti

[en] Commission Regulation (EC) No 1244/2007 of 24 October 2007 amending Regulation (EC) No 2074/2005 as regards implementing measures for certain products of animal origin intended for human consumption and laying down specific rules on official controls for the inspection of meat

Skjal nr.
32007R1244
Athugasemd
Ath. að þetta heiti var ranglega ritað taeniosis í 32007R1244.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
teniasis

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira