Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sveitakál
ENSKA
collards
FRANSKA
chou vert, chou d´hiver, chou sans tête
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Grænkál/sveitakál
Brassica oleracea var. viridis
Fóðurkál
Brassica oleracea var. acephala subvar. medullosa
Fóðurkál
Brassica oleracea var. longata

[en] Borecoles/collards greens/curly kales
Brassica oleracea var. viridis
Cow cabbages/stem kales
Brassica oleracea var. acephala subvar. medullosa
Cow cabbages/Jersey kales
Brassica oleracea var. longata

Skilgreining
[en] kale (spinach and collard greens) - usu. used in pl. when applied to the food (potatoes and collards for supper) (IATE); collard greens is the American English term for various loose-leafed cultivars of Brassica oleracea, part of the Acephala group which also contains cabbage and broccoli. The plants are grown for their large, dark-colored, edible leaves and as a garden ornamental, mainly in Brazil, Portugal, the southern United States, many parts of Africa, Montenegro, Bosnia and Herzegovina, southern Croatia, northern Spain and in India. They are classified in the same cultivar group as kale and spring greens, to which they are genetically similar. The name ,collard´ is a corrupted form of the word ,colewort´ (the wild cabbage plant) (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/62 frá 17. janúar 2018 um að skipta út I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005

[en] Commission Regulation (EU) 2018/62 of 17 January 2018 replacing Annex I to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R0062
Athugasemd
Þetta er kál sem er yfirleitt soðið lengi og haft með reyktu kjöti; ýmis yrki af Brassica oleracea acephala group sem eru einkum ræktuð í Bandaríkjunum til manneldis. Skv. skilgreiningu á frönsku (les choux sans tête: Brassica oleracea sous-espèce acephala. Ils sont également appelés choux verts ou choux d´hiver et servent à l´alimentation des animaux (IATE)) er þetta líka notað sem fóðurkál (í sænskri útgáfu skjalsins er t.d. talað um ,foderkål´, ,Federkohl (Grünkohl)´ í þýsku útg. og ,foderkål´ í dönsku útg.) og því þarf að skoða samhengið vel hverju sinni.


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
collards greens

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira