Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stoðblanda í duftformi
ENSKA
dried follow-on formula
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í samræmi við álit varðandi örverufræðilega áhættu í tengslum við ungbarnablöndur og stoðblöndur, sem vísindanefnd Matvælaöryggisstofnunar Evrópu um líffræðilega hættu (BIOHAZ Panel) gaf út 9. september 2004, skal mæla fyrir um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir salmonellu og iðrabakteríur í stoðblöndum í duftformi.

[en] In line with the opinion on the microbiological risks in infant formulae and follow-on formulae issued by the BIOHAZ Panel of EFSA on 9 September 2004, microbiological criteria on Salmonella and Enterobacteriaceae should be laid down for dried follow-on formulae.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1441/2007 frá 5.desember 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli

[en] Commission Regulation (EC) No 1441/2007 of 5 December 2007 amending Regulation (EC) No 2073/2005 on microbiological criteria for foodstuffs

Skjal nr.
32007R1441
Athugasemd
Sjá einnig ,ungbarnablöndu í duftformi´ (e. dried infant formula).

Aðalorð
stoðblanda - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira