Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
litla býkúpubjalla
ENSKA
small hive beetle
DANSKA
lille stadebille
SÆNSKA
lilla kupskalbaggen
FRANSKA
petit coléoptère des ruches
LATÍNA
Aethina tumida
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Vegna hættu á að litla býkúpubjallan berist til Bandalagsins, sem er sem stendur laust við þann sníkil, er nauðsynlegt að mæla fyrir um kröfur varðandi innflutning á bývaxi, sem ætlunin er að nota í tæknilegum tilgangi, og einnig að breyta skilgreiningunni á býræktarafurðum í I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1774/2002.

[en] Due to the threat of introduction of the small hive beetle into the Community, which is currently free of that parasite, it is necessary to lay down requirements for the importation of beeswax, intended for technical purposes, and also to amend the definition of apiculture products in Annex I to Regulation (EC) No 1774/2002.

Skilgreining
[en] the small hive beetle (Aethina tumida) is a beekeeping pest. Endemic to sub-Saharan Africa, the small hive beetle, Aethina tumida was first discovered in the United States in 1996 and has now spread to many U.S. states ... The small hive beetle can be a destructive pest of honey bee colonies, causing damage to comb, stored honey and pollen. If a beetle infestation is sufficiently heavy, they may cause bees to abandon their hive (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 829/2007 frá 28. júní 2007 um breytingu á I., II., VII., VIII., X. og XI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar setningu tiltekinna aukaafurða úr dýrum á markað

[en] Commission Regulation (EC) No 829/2007 of 28 June 2007 amending Annexes I, II, VII, VIII, X and XI to Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the placing on the market of certain animal by-products

Skjal nr.
32007R0829
Aðalorð
býkúpubjalla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira