Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fulltrúi fagfélaga
ENSKA
professional staff representative body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um hlutverk nefndarinnar og Evrópustofnunar um öryggi flugleiðsögu skal framkvæmdastjórnin koma á fót samráðshópi um flugsamgöngur sem veitendur flugleiðsöguþjónustu, samtök loftrýmisnotenda, flugvellir, fluggeirinn og fulltrúar fagfélaga eru hluti af.

[en] Without prejudice to the role of the Committee and of Eurocontrol, the Commission shall establish an "industry consultation body", to which air navigation service providers, associations of airspace users, airport operators, the manufacturing industry and professional staff representative bodies shall belong.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1070/2009 frá 21. október 2009 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 549/2004, (EB) nr. 550/2004, (EB) nr. 551/2004 og (EB) nr. 552/2004 til að bæta frammistöðu og sjálfbærni evrópska flugkerfisins

[en] Regulation (EC) No 1070/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 amending Regulations (EC) No 549/2004, (EC) No 550/2004, (EC) No 551/2004 and (EC) No 552/2004 in order to improve the performance and sustainability of the European aviation system

Skjal nr.
32009R1070
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira