Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arfgengur
ENSKA
hereditary
DANSKA
arvelig, nedarvet, medfødt
SÆNSKA
ärftlig
FRANSKA
héréditaire
ÞÝSKA
erblich, ererbt, hereditär
Samheiti
sem gengur að erfðum

Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ,Stökkbreytivaldandi´: á við um efni og efnablöndur, sem geta valdið arfgengum erfðagöllum eða aukið algengi slíkra galla, ef efnunum eða efnablöndunum er andað að sér, þau eru tekin inn eða ef þau berast gegnum húðina.

[en] Mutagenic: substances and preparations which, if they are inhaled or ingested or if they penetrate the skin, may induce hereditary genetic defects or increase their incidence.

Skilgreining
[en] of,relating to,or denoting factors that can be transmitted genetically from one generation to another (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/98/EB frá 19. nóvember 2008 um úrgang og um niðurfellingu tiltekinna tilskipana

[en] Directive 2008/98/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on waste and repealing certain Directives

Skjal nr.
32008L0098
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
heritable

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira