Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opin markaðsaðgerð
ENSKA
open market operation
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Breytingar skulu gerðar á viðmiðunarreglu ECB/2000/7 frá 31. ágúst 2000 um stjórntæki og aðferðir evrukerfisins í peningamálum sem veita lánastofnunum, sem vegna stofnanalegs eðlis þeirra samkvæmt lögum Bandalagsins falla undir athugun samkvæmt staðli sem er sambærilegur eftirliti lögbærra landsyfirvalda, aðgang að opnum markaðsaðgerðum og föstum viðskiptaformum evrukerfisins, ...

[en] Amendments should be made to Guideline ECB/2000/7 of 31 August 2000 on monetary policy instruments and procedures of the Eurosystem (1) to allow access to Eurosystem open market operations and standing facilities by credit institutions which, in view of their specific institutional nature under Community law, are subject to scrutiny of a standard comparable to supervision by competent national authorities, ...

Skilgreining
[en] http://www.ecb.int/mopo/implement/omo/html/index.en.html

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 7. maí 2009 um breytingu á viðmiðunarreglu SE/2000/7 um stjórntæki og aðferðir evrukerfisins í peningamálum (SE/2009/10)

[en] Guideline of the European Central Bank of 7 May 2009 amending Guideline ECB/2000/7 on monetary policy instruments and procedures of the Eurosystem (ECB/2009/10)

Skjal nr.
32009O0010
Athugasemd
Hjá Seðlabanka hefur einnig verið talað um lausafjárstýringu á almennum markaði í þessu samhengi (sjá sérrit nr. 5).

Aðalorð
markaðsaðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira