Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akurplanta
ENSKA
arable crop
DANSKA
markafgrøde
SÆNSKA
jordbruksgröda
FRANSKA
culture arable
ÞÝSKA
Ackerkultur, Feldkultur
Samheiti
[en] field crop
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Greiðsla aðstoðar, sem leiðir af beitingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1765/92 frá 30. júní 1992 um að koma á fót stuðningskerfi fyrir framleiðendur tiltekinna akurplantna (8) er að mestu bundin við fyrstu mánuði ársins; framkvæmdastjórnin verður að hafa nægt lausafé til að ganga frá þessari greiðslu.

[en] The payment of aid resulting from application of Council Regulation (EEC) No 1765/92 of 30 June 1992 establishing a support system for producers of certain arable crops (8) is mainly concentrated in the opening months of the year; whereas the Commission must have sufficient cash resources to make this payment.

Skilgreining
[en] any herbaceous plant grown in cultivated fields under a more or less extensive system of culture (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1150/2000 frá 22. maí 2000 um framkvæmd ákvörðunar 94/728/EB, KBE um skipulag á eigin tekjum Bandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1150/2000 of 22 May 2000 implementing Decision 94/728/EC, Euratom on the system of the Communities'' own resources

Skjal nr.
32000R1150
Athugasemd
Áður þýtt sem ,nytjaplanta´ en breytt 2011. Sjá einnig ,crop´ (nytjaplanta).
Ath. að ,arable land´ er ,akurland´ (samh. akurlendi, sáðland), ekki ,ræktanlegt land´. Hins vegar merkir ,arable´ eitt og sér ,plægjanlegur/ræktanlegur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira