Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhrif útilokunar frá markaði
ENSKA
foreclosure effect
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þar sem viðkomandi samkeppni á markaði er takmörkuð af uppsöfnuðum áhrifum af samningum um sölu á vörum eða þjónustu sem gerðir hafa verið af mismunandi birgjum eða dreifingaraðilum (áhrif stighækkandi útilokunar frá markaði vegna samhliða neta samninga sem hafa svipuð áhrif á markaðinn), eru lægri viðmiðunarmörk fyrir markaðshlutdeild undir 7. tölul. lækkuð í 5% bæði fyrir samninga milli samkeppnisaðila og fyrir samninga milli aðila sem eru ekki í samkeppni.

[en] Where in a relevant market competition is restricted by the cumulative effect of agreements for the sale of goods or services entered into by different suppliers or distributors (cumulative foreclosure effect of parallel networks of agreements having similar effects on the market), the market share thresholds under point 7 are reduced to 5 %, both for agreements between competitors and for agreements between non-competitors.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um minni háttar samninga sem takmarka ekki merkjanlega samkeppni skv. 1. mgr. 81. gr. stofnsáttmála Evrópubandalagsins (minni háttar)

[en] Commission Notice on agreements of minor importance which do not appreciably restrict competition under Article 81(1) of the Treaty establishing the European Community (de minimis)

Skjal nr.
52001XC1222(03)
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð