Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
traustleiki
ENSKA
ruggedness
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Traustleiki: næmleiki greiningaraðferðar fyrir breytingum á tilraunaskilyrðum, sem hægt er að gefa upp sem skrá yfir efni sýnanna, greiniefni, geymsluskilyrði, umhverfisskilyrði og/eða undirbúningsskilyrði sýna, og sem hægt er að nota aðferðina við eins og henni er lýst eða með tilgreindum, minniháttar breytingum. Tilgreina þarf allan breytileika sem getur haft áhrif á niðurstöðu greiningarinnar við öll þau tilraunaskilyrði sem geta í reynd orðið fyrir áhrifum af sveiflum við framkvæmd prófunar (t.d. stöðugleiki prófefna, samsetning sýnisins, pH-gildi, hitastig).

[en] Ruggedness means the susceptibility of an analytical method to changes in experimental conditions which can be expressed as a list of the sample materials, analytes, storage conditions, environmental and/or sample preparation conditions under which the method can be applied as presented or with specified minor modifications. For all experimental conditions which could in practice be subject to fluctuation (e.g. stability of reagents, composition of the sample, pH, temperature) any variations which could affect the analytical result should be indicated.

Skilgreining
[en] 1) the extent to which software can continue to operate correctly despite the introduction of invalid inputs;
2) the degree to which the user is protected from aborts, crashes, loss of working files, etc (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. ágúst 2002 um framkvæmd á tilskipun ráðsins 96/23/EB varðandi nothæfi greiningaraðferða og túlkun niðurstaðna

[en] Commission Decision of 12 August 2002 implementing Council Directive 96/23/EC concerning the performance of analytical methods and the interpretation of results

Skjal nr.
32002D0657
Athugasemd
Sjá einnig ,robustness´
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira