Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmasvelgur
ENSKA
heat sink
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Blý í lóðmálmi til að festa varmadreifara við varmasvelgi í hálfleiðaraeiningum, með flögustærð sem er a.m.k. 1 cm2 ofanvarpsflötur og nafnþéttleika straums sem er a.m.k. 1 A/mm2 af fleti kísilflögu

[en] Lead in solder to attach heat spreaders to the heat sink in power semiconductor assemblies with a chip size of at least 1 cm2 of projection area and a nominal current density of at least 1 A/mm2 of silicon chip area

Skilgreining
[en] a milled piece of aluminium or other material bearing fins or fingers to increase surface area,and thus dissipate unwanted heat into the air more rapidly than a device with no heat sink attached
Definition Ref. Quantum Power Labs Inc.,Power Supply Terminology,1997

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. febrúar 2010 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB um úr sér gengin ökutæki

[en] Commission Decision of 23 February 2010 amending Annex II to Directive 2000/53/EC of the European Parliament and of the Council on end-of-life vehicles

Skjal nr.
32010D0115
Athugasemd
Í Orðabankanum (bílorð) eru 3 orð yfir heat sink: varmasvelgur, varmagleypir og kælibrú. Svo virðist sem orðið varmasvelgur sé mest notað (skv. Netinu).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira