Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- varmasvelgur
- ENSKA
- heat sink
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Blý í lóðmálmi til að festa varmadreifara við varmasvelgi í hálfleiðaraeiningum, með flögustærð sem er a.m.k. 1 cm2 ofanvarpsflötur og nafnþéttleika straums sem er a.m.k. 1 A/mm2 af fleti kísilflögu
- [en] Lead in solder to attach heat spreaders to the heat sink in power semiconductor assemblies with a chip size of at least 1 cm2 of projection area and a nominal current density of at least 1 A/mm2 of silicon chip area
- Skilgreining
- [en] a milled piece of aluminium or other material bearing fins or fingers to increase surface area,and thus dissipate unwanted heat into the air more rapidly than a device with no heat sink attached
Definition Ref. Quantum Power Labs Inc.,Power Supply Terminology,1997 - Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. febrúar 2010 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB um úr sér gengin ökutæki
- [en] Commission Decision of 23 February 2010 amending Annex II to Directive 2000/53/EC of the European Parliament and of the Council on end-of-life vehicles
- Skjal nr.
- 32010D0115
- Athugasemd
-
Í Orðabankanum (bílorð) eru 3 orð yfir heat sink: varmasvelgur, varmagleypir og kælibrú. Svo virðist sem orðið varmasvelgur sé mest notað (skv. Netinu).
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.