Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fiskiskip í Bandalaginu
ENSKA
Community fishing vessel
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Í reglugerð ráðsins (EB) nr. 3317/94 frá 22. desember 1994 um almenn ákvæði varðandi leyfi til fiskveiða á hafsvæðum þriðja lands samkvæmt fiskveiðisamningi (1) er ákvörðuð málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir fiskiskip í Bandalaginu til fiskveiðistarfsemi á hafsvæðum innan lögsögu þriðju landa samkvæmt fiskveiðisamningum, sem gerðir eru á milli Bandalagsins og þriðju landa.


[en] Council Regulation (EC) No 3317/94 of 22 December 1994 laying down general provisions concerning the authorisation of fishing in the waters of a third country under a fisheries agreement establishes the procedure for the authorisation of fishing activities of Community fishing vessels in the waters under the jurisdiction of third countries, pursuant to fisheries agreements concluded between the Community and third countries.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1006/2008 frá 29. september 2008 um leyfi fiskiskipa í Bandalaginu til fiskveiðistarfsemi utan hafsvæða Bandalagsins og aðgang skipa þriðja lands að hafsvæðum Bandalagsins, um breytingu á reglugerðum (EBE) nr. 2847/93 og (EB) nr. 1627/94 og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 3317/94

[en] Council Regulation (EC) No 1006/2008 of 29 September 2008 concerning authorisations for fishing activities of Community fishing vessels outside Community waters and the access of third country vessels to Community waters, amending Regulations (EEC) No 2847/93 and (EC) No 1627/94 and repealing Regulation (EC) No 3317/94

Skjal nr.
32008R1006
Athugasemd
Talað er um ,skip í Bandalaginu´ á sviði sjávarútvegs því að ekki er um að ræða skip sem Bandalagið á. Sjá aðra færslu á sviði tollamála.

Aðalorð
fiskiskip - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Community vessel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira