Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mynsturáætlun
ENSKA
Master Plan
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Evrópska mynstursáætlunin um rekstrarstjórnun flugumferðar (ATM Master Plan) á rætur að rekja til skilgreiningarstigs SESAR-áætlunarinnar, sem byggð er á grunni reglugerðar ráðsins (EB) nr. 219/2007 frá 27. febrúar 2007 um stofnun sameiginlegs fyrirtækis til að þróa nýja kynslóð evrópsks kerfis fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar (SESAR), en áætlunin gerir ráð fyrir hraðri innleiðingu á gagnatengingaþjónustu til viðbótar við talfjarskiptakerfi flugumferðarstjóra og flugmanns á flugleið.
[en] The early introduction of data link services to complement voice controller pilot communications in the en route phase is foreseen by the European Air Traffic Management Master Plan (the ATM Master Plan) resulting from the definition phase of the SESAR project based on Council Regulation (EC) No 219/2007 of 27 February 2007 on the establishment of a Joint Undertaking to develop the new generation European air traffic management system (SESAR).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 13, 17.1.2009, 29
Skjal nr.
32009R0029
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira