Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugsþjónusta
ENSKA
terminal service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 2. Kostnaður við aðflugsþjónustu skal miðast við eftirfarandi þjónustu:
a) flugturnsþjónustu, flugupplýsingaþjónustu á flugvöllum, þ.m.t. ráðgjafarþjónusta flugumferðar og viðbúnaðarþjónusta,
b) flugumferðarþjónustu, sem tengist aðflugi og brottflugi loftfars innan ákveðinnar vegalengdar frá flugvelli, á grunni krafna um starfrækslu,
c) viðeigandi ráðstöfun allra annarra þátta flugleiðsöguþjónustu, sem endurspeglar hlutfallslega skiptingu á milli leiðarþjónustu og aðflugsþjónustu.

[en] 2. The cost of terminal services shall be related to the following services:
a) aerodrome control services, aerodrome flight information services including air traffic advisory services and alerting services;
b) air traffic services related to the approach and departure of aircraft within a certain distance of an airport on the basis of operational requirements;
c) an appropriate allocation of all other air navigation services components, reflecting a proportionate distribution between en route and terminal services.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 391/2013 frá 3. maí 2013 um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 391/2013 of 3 May 2013 laying down a common charging scheme for air navigation services

Skjal nr.
32013R0391
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira