Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamærasvæði
ENSKA
border area
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... landamærasvæði: svæði sem nær eigi lengra en 30 kílómetra frá landamærunum. Í tvíhliða samningum sínum, sem um getur í 13. gr., skulu viðkomandi aðildarríki tilgreina staðbundnu stjórnsýslusvæðin sem teljast vera landamærasvæði. Ef hluti slíks svæðis liggur 30 til 50 kílómetrum frá landamærunum skal það engu að síður teljast hluti af landamærasvæðinu, ...

[en] ... border area means an area that extends no more than 30 kilometres from the border. The local administrative districts that are to be considered as the border area shall be specified by the States concerned in their bilateral Agreements as referred to in Article 13. If part of any such district lies between 30 and 50 kilometres from the border line, it shall nevertheless be considered as part of the border area;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1931/2006 frá 20. desember 2006 um reglur um staðbundna landamæraumferð um ytri landamæri aðildarríkjanna á landi og um breytingu á ákvæðum Schengen-samningsins

[en] Regulation (EC) No 1931/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 laying down rules on local border traffic at the external land borders of the Member States and amending the provisions of the Schengen Convention

Skjal nr.
32006R1931
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira