Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virkjandi ráðstafanir sem styðja við ráðningarhæfi
ENSKA
activation measures to support employability
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríkin munu jafnframt því sem þau viðhalda fullnægjandi félagslegri vernd skoða sérstaklega bótahlutfall og lengd bótatímabils; tryggja skilvirka stjórn bóta, sérstaklega með það í huga að tengja bætur við árangursríka atvinnuleit, m.a. aðgengi að virkjandi ráðstöfunum sem styðja við ráðningarhæfi, að teknu tilliti til einstaklingsbundinna aðstæðna, íhuga að veita þeim sem eru í vinnu bætur, eftir því sem við á; og vinna að því að útrýma gildrum aðgerðarleysis.
[en] Whilst preserving an adequate level of social protection, Member States will in particular review replacement rates and benefit duration; ensure effective benefit management, notably with respect to the link with effective job search, including access to activation measures to support employability, taking into account individual situations; consider the provision of in-work benefits, where appropriate; and work with a view to eliminating inactivity traps.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 183, 12.7.2002, 62
Skjal nr.
32003D0578
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.