Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögunarráðstöfun
ENSKA
adaptation measure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... aðilar, sem getið er um í I. viðauka, skulu leggja fram upplýsingar um aðgerðir samkvæmt bókun þessari, meðal annars landsáætlanir, í samræmi við ákvæði 7. gr., og aðrir aðilar skulu leitast við að fella inn í landsorðsendingar sínar, eftir því sem við á, upplýsingar um áætlanir sem fela í sér ráðstafanir, sem viðkomandi aðili telur akk í í baráttunni við loftslagsbreytingar og skaðleg áhrif þeirra, meðal annars sem lúta að því að draga úr auknu útstreymi gróðurhúsalofttegunda og auka viðtök og fjarlægingu með viðtökum, auka afkastagetu og gera ráðstafanir á sviði aðlögunar, ...

[en] Parties included in Annex I shall submit information on action under this Protocol, including national programmes, in accordance with Article 7; and other Parties shall seek to include in their national communications, as appropriate, information on programmes which contain measures that the Party believes contribute to addressing climate change and its adverse impacts, including the abatement of increases in greenhouse gas emissions, and enhancement of and removals by sinks, capacity building and adaptation measures.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ráðstöfun á sviði aðlögunar