Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun í félagslegum málefnum
ENSKA
social action programme
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í ályktun sinni frá 21. janúar 1974 (4) um aðgerðaáætlun í félagslegum málefnum gerði ráðið það eitt af markmiðum þeirrar áætlunar að koma til framkvæmda sameiginlegri stefnu í starfsmenntamálum með það fyrir augum að ná fram meginmarkmiðum hennar stig af stigi, einkum samræmingu menntunarviðmiða, með því sér í lagi að koma á fót Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar.

[en] Whereas the Council, in its resolution of 21 January 1974 (4) concerning a social action programme, made one of the objectives of that programme the implementation of a common vocational training policy with a view to attaining progressively the principal objectives thereof, especially approximation of training standards, in particular by setting up a European Vocational Training Centre;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 337/75 frá 10. febrúar 1975 um að koma á fót Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar

[en] Regulation (EEC) No 337/75 of the Council of 10 February 1975 establishing a European Centre for the Development of Vocational Training

Skjal nr.
31975R0337
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira