Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áburðarvökvun
ENSKA
fertigation
DANSKA
gødningsvanding, gødskningsvanding, tilførsel af gødning med vandingsvand
SÆNSKA
växtnäringsbevattning
FRANSKA
irrigation fertilisante
ÞÝSKA
Beregnungsdüngung, düngende Bewässerung, Bewässerung mit Handelsdüngerlösungen
Samheiti
[en] fertiliser-water irrigation, fertilizer-water irrigation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftirfarandi bindla er aðeins heimilt að nota í vörur sem nota á til áburðarvökvunar/eða sem blaðáburð, að undanskildu Zn-lignósúlfónati, Fe-lignósúlfónati, Cu-lignósúlfónati og Mn-lignósúlfónati sem hægt er að bera beint á jörðina.

[en] The following complexing agents are only permitted in products for fertigation and/or foliar application, except for Zn lignosulfonate, Fe lignosulfonate, Cu lignosulfonate and Mn lignosulfonate that can be applied directly to the soil.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 223/2012 frá 14. mars 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 um áburð í því skyni að laga I. og IV. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 223/2012 of 14 March 2012 amending Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council relating to fertilisers for the purposes of adapting Annexes I and IV thereto to technical progress

Skjal nr.
32012R0223
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vökvun með áburðarvatni
ENSKA annar ritháttur
fertirrigation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira