Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stækkunarviðræður
ENSKA
enlargement negotiations
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Þar eð þessi undanþága vegna umbreytingar er óvenjuleg og ekki var gert ráð fyrir henni í stækkunarviðræðunum skal eftir samþykkt þessarar ákvörðunar synja frekari beiðnum Möltu um umbreytingarráðstafanir sem varða skipulagskröfur til stöðva sem framleiða dýraafurðir.

[en] Due to the exceptional nature of this transitional derogation which was not foreseen during the enlargement negotiations, no further requests by Malta for transitional measures concerning structural requirements of establishments producing animal products should be granted after the adoption of this decision.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/439/EB frá 29. apríl 2004 um bráðabirgðaráðstöfun í þágu tiltekinna kjötvinnslustöðva á Möltu

[en] Commission Decision 2004/439/EC of 29 April 2004 adopting a transitional measure in favour of certain establishments in the meat sector in Malta

Skjal nr.
32004D0439
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira