Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagvistunarúrræði barna
ENSKA
childcare provisions
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu útrýma letjandi þáttum hvað varða atvinnuþátttöku kvenna og kappkosta, að teknu tilliti til eftirspurnar eftir dagvistun barna og í samræmi við fyrirkomulag dagvistunarúrræða barna í hverju landi, að verði hægt að útvega a.m.k. 90% barna frá þriggja ára aldri fram að skólaskyldu dagvistun og a.m.k. 33% barna yngri en þriggja ára fyrir 2010.
[en] Member States should remove disincentives to female labour force participation and strive, taking into account the demand for childcare facilities and in line with national patterns of childcare provision, to provide childcare by 2010 to at least 90% of children between three years old and the mandatory school age and at least 33% of children under three years of age.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 197, 5.8.2003, 13
Skjal nr.
32003D0578
Aðalorð
dagvistunarúrræði - orðflokkur no. kyn hk.