Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsþjálfun
ENSKA
work practice
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja að:
- öllu atvinnulausu fólki sé boðið nýtt tækifæri áður en sex mánaða atvinnuleysi er náð, þegar um er að ræða ungt fólk og 12 mánaða atvinnuleysi þegar um fullorðna er að ræða, í formi þjálfunar, endurþjálfunar, starfsþjálfunar, starfs, eða annarra atvinnuúrræða, ásamt áframhaldandi aðstoð við atvinnuleit þar sem við á, ...

[en] Member States will ensure that:
- every unemployed person is offered a new start before reaching six months of unemployment in the case of young people and 12 months of unemployment in the case of adults in the form of training, retraining, work practice, a job, or other employability measure, combined where appropriate with ongoing job search assistance, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira