Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinna fyrir alla
ENSKA
full employment
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Á fundi leiðtogaráðsins í Nice 7., 8., og 9. desember 2000, var evrópska framkvæmdaáætlunin um félagsmál samþykkt, þar sem kveðið er á um, að endurkoma til atvinnu fyrir alla feli í sér metnaðarfullar stefnur hvað varðar hærra hlutfall atvinnuþátttöku, minni svæðisbundna mismunun, minni ójöfnuð og bætt starfsgæði.

[en] The Nice European Council on 7, 8 and 9 December 2000 approved the European Social Agenda, which states that the return to full employment involves ambitious policies in terms of increasing employment rates, reducing regional gaps, reducing inequality and improving job quality.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Aðalorð
atvinna - orðflokkur no. kyn kvk.