Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
námstækifæri
ENSKA
learning opportunities
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Á fundi leiðtogaráðsins í Barselóna var orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um evrópskt símenntunarsvæði fagnað, en í henni eru tilgreindir hornsteinar símenntunaráætlana, þ.e. samstarfsáætlanir, betri þekking á þörf fyrir menntun, viðeigandi úrræði, það að auðvelda aðgang að námstækifærum, skapa lærdómssamfélag og keppa að framúrskarandi árangri.

[en] The Barcelona European Council welcomed the Commission communication "Making a European area of lifelong learning" which spelt out the essential building blocks of lifelong learning strategies of partnership, insight into demand for learning, adequate resources, facilitating access to learning opportunities, creating a learning culture, and striving for excellence.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira