Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virk stjórnun
ENSKA
positive management
DANSKA
aktiv ledning
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Efnahagsleg endurskipulagning er áskorun þegar kemur að atvinnumálum bæði í núverandi aðildarríkjum og aðildarríkjum framtíðarinnar og krefst virkrar stjórnunar þar sem allir hlutaðeigandi aðilar, þar á meðal aðilar vinnumarkaðarins taka þátt.

[en] Economic restructuring poses a challenge for employment both in current and future Member States and calls for positive management involving all relevant actors, including the Social Partners.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira