Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alhliða efnahagsstefna
ENSKA
overarching economic policy
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Á fundi leiðtogaráðsins í Brussel, 20.-21. mars 2003, var staðfest að vinnumálaáætlunin gegndi lykilhlutverki við framkvæmd á markmiðum Lissabonáætlunarinnar um atvinnu- og vinnumarkaðsmál, og að vinnumálaáætlunin og víðtæku almennu viðmiðunarreglurnar varðandi efnahagsstefnu, sem tryggja Bandalaginu alhliða samræmda efnahagsstefnu, skyldu virka á samræmdan hátt.

[en] The Brussels European Council of 20 and 21 March 2003 confirmed that the employment strategy has the leading role in the implementation of the employment and labour market objectives of the Lisbon strategy, and that the employment strategy and the broad economic policy guidelines, which provide the overarching economic policy coordination for the Community, should operate in a consistent way.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Aðalorð
efnahagsstefna - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira