Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valferli
ENSKA
selection procedure
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að valferlinu loknu, eftir að kallað var eftir umsóknum um tilnefningu, skal Centre for Environment, Fisheries & Aquaculture Science (Cefas), Weymouth Laboratory, Breska konungsríkinu, tilnefnd sem tilvísunarrannsóknarstofa Bandalagsins fyrir sjúkdóma í krabbadýrum.

[en] Following the completion of the selection procedure of a call for designation, the Centre for Environment, Fisheries & Aquaculture Science (Cefas), Weymouth Laboratory, United Kingdom, should be designated as the Community reference laboratory for crustacean diseases.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 737/2008 frá 28. júlí 2008 um tilnefningu á tilvísunarrannsóknarstofum Bandalagsins fyrir sjúkdóma í krabbadýrum, hundaæði og berkla í nautgripum, um frekari skyldur og verkefni tilvísunarrannsóknarstofa Bandalagsins fyrir hundaæði og berkla í nautgripum og um breytingu á VII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004


[en] Commission Regulation (EC) No 737/2008 of 28 July 2008 designating the Community reference laboratories for crustacean diseases, rabies and bovine tuberculosis, laying down additional responsibilities and tasks for the Community reference laboratories for rabies and bovine tuberculosis and amending Annex VII to Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R0737
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira